

HOLLUR OG GÓÐUR SKYNDIBITI
VELKOMIN Á XO
XO er hollur skyndibitastaður sem framreiðir mat í fusion stíl þar sem asísk og evrópsk matreiðsla renna saman.
Maturinn er eldaður frá grunni og XO kappkostar við að gera bragðið af matnum einstakt.
XO styðst eingöngu við topp hráefni og er hvorki hvítur sykur né hvítt hveiti notað við matreiðsluna.




Fyrirtæki & veislur
XO býður upp á fjölbreyttan matseðil sem hentar öllum fyrirtækjum og tilefnum.
Hægt er að panta veislubakka í gegnum netverslun okkar. Fyrir aðrar útfærslur og stærri viðburði er hægt að hafa samband á pantanir@xoisland.is



VIÐ ERUM HÉR
HAFA SAMBAND
XO Smáralind
Hagasmári 3, Norðurturn Smáralindar, 201 Kópavogur