Hollur & góður

51863910_162245384761878_639848219523496

Velkomin á XO Íslandi

XO er hollur skyndibitastaður sem framreiðir mat í fusion stíl þar sem asísk og evrópsk matreiðsla renna saman. Maturinn er eldaður frá grunni og XO kappkostar við að gera bragðið af matnum einstakt.

Tökum að okkur stórar og smáar veislur. Veisluþjónustupantanir og fyrirspurnir sendist á pantanir@xoisland.is

 
Frame 4.png

Fusion stíll þar sem asísk og evrópsk matreiðsla renna saman

Það SÉST hverjir velja hollt og hrikalega gott!

Fyrirtæki & veislur

XO býður upp á fjölbreyttan matseðil sem hentar öllum fyrirtækjum og tilefnum. Hægt er að panta veislubakka í gegnum netverslun okkar. Fyrir aðrar útfærslur og stærri viðburði er hægt að hafa samband á pantanir@xoisland.is